Ætlunarferðir til og frá Höfn í Hornafirði og Djúpavogs falla niður í dag

27. september 2017

Ætlunarferðir til og frá Höfn í Hornafirði og Djúpavogs falla niður í dag vegna lokunar á Þjóðvegi 1 við Hólmsá.