Þjóðvegur 1 er ennþá lokaður

28. september 2017

Þjóðvegur 1 er ennþá lokaður.  Sendingar til Hafnar og Djúpavogs fara norðurleiðina og áætlað er að sendingar verði tilbúnar til afhendingar um hádegi á morgun.

Um hádegi á morgun 29.09.17 fer bíll frá Reykjavík sem sinnir vörudreifingu í sveitina - að Hala í Suðursveit.