Leita í fréttasafni

Góður árangur í umhverfismálum

Á Umhverfisdegi atvinnulífsins 2017 sem haldinn var þann 12. október kynnti Eimskip aðgerðir félagsins og árangur í umhverfismálum. Árið 1991 var félagið eitt af fyrstu fyrirtækjum landsins til að setja fram stefnu í umhverfismálum.
13. október 2017

Uppgjör annars ársfjórðungs 2017

Tekjur námu 173,1 milljón evra, hækkuðu um 47,0 milljónir evra eða 37,2% frá Q2 2016. EBITDA nam 16,7 milljónum evra, jókst um 0,5 milljónir evra eða 3,2% frá Q2 2016
13. september 2017

Nýr vefur fyrir ferjur Sæferða Eimskips

Sæferðir Eimskip hafa sett nýjan vef í loftið og má nú finna allar upplýsingar um ferjurnar og bókanir á einum vef. Markmið vefsins er að einfalda upplýsingagjöf og bókunarferli fyrir viðskiptavini.
13. september 2017

ePORT, þjónustuvefur Eimskips og Icelandair í Vildarpunktasamstarf

Eimskip og Icelandair hafa gert með sér samstarfssamning sem felur það í sér að nú geta notendur ePORT, þjónustuvefs Eimskips unnið sér inn Vildarpunkta Icelandair með gerð þjónustubeiðna.
13. september 2017

Eimskip styrkir stöðu sína í alþjóðlegri flutningsmiðlun

Eimskip hefur styrkt stóðu sína í alþjóðlegri flutningsmiðlun með kaupum á 75% hlut í flutningsmiðlunar-fyrirtækinu SHIP-LOG A/S. Fyrirtækið var stofnað árið 2003 og eru höfuðstöðvar þess í Árósum í Danmörku.
13. september 2017

Afkomutilkynning 23. maí 2017

Tekjuvöxtur 29,7% á fyrsta ársfjórðungi 2017 EBITDA 9,3 milljónir evra, mikill innri vöxtur og góður árangur nýrra fyrirtækja en sjómannaverkfall hafði neikvæð áhrif.
13. september 2017

Breyting á afgreiðslutíma vöruhúsa Eimskips

Þann 1. maí næstkomandi verður afgreiðslutíma nokkurra vöruhúsa Eimskips í Sundahöfn breytt. Afgreiðslutími Vöruhótelsins, Sundaskála 4 og útisvæðis verður frá klukkan 08:00 til 16:30.
13. september 2017

Eimskip styrkir stöðu sína á markaði með gáma

Eimskip hefur styrkt stöðu sína með kaupum á 51% hlut í CSI Group LLC (Container Services International), félagi sem sérhæfir sig í kaupum og endursölu á gámum og eignum tengdum skipaflutningum.
13. september 2017

Ársskýrsla Eimskips 2016

Ársskýrsla Eimskips 2016 er komin út. Ársskýrslan í ár er á rafrænu formi og er það bæði umhverfisvænna auk þess sem allar upplýsingar verða með þessu móti mun aðgengilegri.
13. september 2017