Eimskip styrkir stöðu sína á markaði með gáma

13. september 2017
Eimskip hefur styrkt stöðu sína með kaupum á 51% hlut í CSI Group LLC (Container Services International), félagi sem sérhæfir sig í kaupum og endursölu á gámum og eignum tengdum skipaflutningum.