Eimskip styrkir stöðu sína í alþjóðlegri flutningsmiðlun

13. september 2017
Eimskip hefur styrkt stóðu sína í alþjóðlegri flutningsmiðlun með kaupum á 75% hlut í flutningsmiðlunar-fyrirtækinu SHIP-LOG A/S. Fyrirtækið var stofnað árið 2003 og eru höfuðstöðvar þess í Árósum í Danmörku.