Góður árangur í umhverfismálum

13. október 2017
Á Umhverfisdegi atvinnulífsins 2017 sem haldinn var þann 12. október kynnti Eimskip aðgerðir félagsins og árangur í umhverfismálum. Árið 1991 var félagið eitt af fyrstu fyrirtækjum landsins til að setja fram stefnu í umhverfismálum.