Uppgjör annars ársfjórðungs 2017

13. september 2017
Tekjur námu 173,1 milljón evra, hækkuðu um 47,0 milljónir evra eða 37,2% frá Q2 2016. EBITDA nam 16,7 milljónum evra, jókst um 0,5 milljónir evra eða 3,2% frá Q2 2016