Um Laxfoss

Laxfoss var smíðaður í Hollandi árið 1995 og á fimm systurskip. Hann er sjötta skip Eimskips sem ber þetta nafn. Fyrsti Laxfoss sigldi fyrir Eimskip árin 1969-1976. Eimskip keypti núverandi Laxfoss árið 2003 og hefur hann allt frá þeim tíma verið í „spot“ þjónustu frá Íslandi til Norður-Evrópu.

 

General

TEU
Bulk cargo
Lengd * Breidd
82m × 11m
Djúprista
4,4m
GT
1,682
Dauðvigt
2,500t
Hámarkshraði
10,5 knots
Byggt
1995
IMO
9133537
Kall merki
V2VH
Fáni
AG