Skógafoss var smíðaður árin 2007-2008 og er sá fjórði sem ber nafnið af skipum Eimskips. Sá fyrsti sigldi fyrir Eimskip árin 1965-1980. Skógafoss er eitt þriggja skipa á grænu línunni og siglir til Íslands, Bandaríkjanna, Kanada, Noregs og Norður-Evrópu.
Þjónustu- og upplýsingavefur
Smellið hér til að biðja um tilboð í flutning. Sölumenn okkar munu svara þér um hæl.
Einfaldari verðlagningu og meðhöndlun fyrir smærri sendingar og bílasendingar