Gleðilega hátíð

Við þökkum frábærar viðtökur við jólapakkatilboðinu okkar í desember sem nú er lokið

Eimskip býður ódýrari dreifingu jólapakka um allt land

Við sendum jólapakkann þinn til vina og vandamanna um land allt fyrir aðeins 1.500 kr. Verðið gildir fyrir alla pakka undir 45 kg að þyngd og 50 x 50 x 50 cm að stærð. Ef pakkanum er komið til okkar fyrir klukkan 14 afhendist hann hvert á land sem er daginn eftir.*
Við erum líka sérfræðingar í flutningi á kæli- og frystivöru svo við getum líka flutt jólamatinn hvert á land sem er fyrir 1.500 krónur.
Loks getur þú fengið sendinguna þína senda heim að dyrum fyrir 1.500 krónur til viðbótar.

*Á lengstu leiðunum getur mögulega bæst við einn dagur en við tryggjum að sendingin fari alltaf með fyrstu ferð.

Skráðu sendinguna þína á vefnum
Þú getur skráð sendinguna og gengið frá greiðslu áður en þú kemur með hana til okkar. Þannig styttum við biðina og flýtum fyrir afgreiðslu.
Þú færð svo tilkynningar um stöðu sendingarinnar beint í símann.

Síðustu ferðir

SÍÐASTI DAGUR FYRIR JÓLAPAKKATILBOÐ UM LAND ALLT ER FIMMTUDAGURINN 22. DESEMBER

Kynntu þér síðustu ferðir í akstri innanlands fyrir jól og áramót hér.