Breyting á áætlun, í uppsveitir Árnessýslu, frá og með 1. nóvember 2018

26. október 2018

Frá og með 1. nóvember nk. verða áætlanaferðir í uppsveitir Árnessýslu sem hér segir:

Mánudaga: Frá Reykjavík kl. 12.30.  Frá Selfossi  kl. 14.00.

Þriðjudaga: Frá Reykjavík kl. 09.30. Frá Selfossi kl. 11.30.

Miðvikudaga: Frá Reykjavík kl. 09.30. Frá Selfossi kl. 11.30.

Fimmtudaga: Frá Reykjavík kl. 09.30. Frá Selfossi  kl. 11.30.

Föstudaga: frá Reykjavík kl. 09.30. Frá Selfossi kl. 11.30.

Breytingin er að á föstudögum er farið eins og aðra daga, en mánudaga.

ATH.  Vara þarf að berast klukkustund fyrir brottför, svo öruggt sé að hún nái áætlun. 

Eimskip/Flytjandi

Háheiði 8

800 Selfoss

Sími 525-7951/825-2130.