Lengri afgreiðslutími í Reykjavík og á Akureyri

14. desember 2018

Síðustu daga fyrir jól verða afgreiðslur Eimskips Flytjanda opnar lengur í Reykjavík og á Akureyri.
Fimmtudaginn 20. desember og föstudaginn 21. desember er opið á milli 8:00–18:00.
Athugið allar afgreiðslur okkar eru lokaðar á aðfangadag og gamlársdag.
Til að tryggja að jólapakkarnir komist tímalega til skila skoðið síðustu ferðir vegna jólapakka hér.