Seinkun ferða til og frá Norðurlandi og Vestfjörðum í dag

20. mars 2019

Búast má við seinkunum á áætlunarferðum til og frá Norðurlandi og Vestfjörðum í dag vegna veðurs.

Við fylgjumst vel með þróun mála og næstu brottfarir verða um leið og veður og aðstæður leyfa.

Allar frekari upplýsingar um brottfarir má finna á heimasíðu okkar www.flytjandi.is