Eimskip býður heilgámaflutninga með áætlunarskipum frá viðkomuhöfnum félagsins í Evrópu og Ameríku og forflutning þangað frá upprunastöðum um allan heim. 
Notaðir eru 20 og 40 feta gámar af ýmsum gerðum: 

  • Þurrgámar, til flutnings á ýmiss konar þurrvöru (búslóðir, húsbúnaður, iðnaðarvörur allskonar osfrv.).
  • Hitastýrðir gámar (kæli- og frystigámar) til flutnings m.a. á matvælum, fiskafurðum, hráefni og annarri vöru sem er viðkvæm fyrir breytingum á hitastigi.  
  • Opnar einingar (fleti, gaflgámar, opnir gámar osfrv.) til flutnings á ýmiss konar grófvöru, stórum einingum og yfirstærðum.

Ýmist fær sendandi gáma senda til sín og hleður þá sjálfur, aðilar á hans vegum hlaða eða sendandi sendir vöru til Eimskips sem sér þá um hleðslu gáms. 
Ábyrgð á gámahleðslu, talningu inn í gám og sjóbúningi er hjá þeim aðila er annast hleðsluna og er lýst í farmskrá með eftirfarandi hætti:

  • FCL/FCL - Sendandi hleður gám og móttakandi tæmir
  • LCL/FCL - Eimskip hleður gám og móttakandi tæmir
  • FCL/LCL - Sendandi hleður gáma og Eimskip tæmir
  • LCL/LCL - Eimskip hleður gám og tæmir

GÁMATEGUNDIR

Prentvæn útgáfa um gámategundir

Þurrgámar (Standard dry container)

Þurrgámar (Standard dry container)

40 feta þurrgámar:

Innri stærðir  Hurðarop Eigin þyngd Rúmtak Burðargeta
L: 12.030 mm   3.800 kg 67 m3 26.800 kg.
B: 2.350 mm B: 2.340 mm      
H: 2.390 mm H: 2.280 mm      

 

20 feta þurrgámar:

Innri stærðir  Hurðarop Eigin þyngd Rúmtak Burðargeta
L: 5.895 mm   2.330 kg 33 m3 28.500 kg.
B: 2.350 mm B: 2.340 mm      
H: 2.390 mm H: 2.280 mm      

 

Þurrgámar (40 feta háþekju gámar)

Þurrgámar (40 feta háþekju gámar)

Þurrgámar (40 feta háþekju gámar)

Innri stærðir  Hurðarop Eigin þyngd Rúmtak Burðargeta
L: 12.030 mm   3.850 kg 76 m3 26.800 kg.
B: 2.350 mm B: 2.340 mm      
H: 2.690 mm H: 2.585 mm      

 

 

 

 

 

Open top gámar (Open top containers)

Open top gámar (Open top containers)

40 feta open top gámar:

Innri stærðir  Hurðarop Toppopnun Eigin þyngd Rúmtak Burðargeta
L: 12.026 mm   L: 11.879 mm 3.940 kg 66 m3 26.500 kg.
B: 2.350 mm B: 2.336 mm B:2.184 mm      
H: 2.390 mm          

 

20 FETA OPEN TOP GÁMAR:

Innri stærðir  Hurðarop Toppopnun Eigin þyngd Rúmtak Burðargeta
L: 5.890 mm   L: 5.680 mm 2.300 kg 32 m3 28.100 kg.
B: 2.350 mm B: 2.336 mm B: 2.250 mm      
H: 2.350 mm          

 

Gaflgámar (Flat racks)

Gaflgámar (Flat racks)

 
Innri stærðir  Eigin þyngd Burðargeta
L: 11.770 mm 4.900 kg 40.100 kg.
B: 2.360 mm    
H: 1.900 mm    

 

 

 

 

 

Frystigámar (40 feta háþekju)

Frystigámar (40 feta háþekju)

 
Innri stærðir  Hurðarop Eigin þyngd Rúmtak Burðargeta
L: 11.577 mm   4.600 kg 67 m3 29.000 kg.
B: 2.280 mm B: 2.290 mm      
H: 2.525 mm H: 2.492 mm      

 

 

 

 

 

Einangraðir gámar (Insulated containers)

Einangraðir gámar (Insulated containers)

 
Innri stærðir  Hurðarop Eigin þyngd Rúmtak Burðargeta
L: 5.850 mm   2.460 kg 31 m3 17.800 kg.
B: 2.290 mm B: 2.290 mm      
H: 2.280 mm H: 2.240 mm      

 

 

 

 

 

Bulk-gámar (Bulk-containers)

Bulk-gámar (Bulk-containers)

 
Innri stærðir  Hurðarop Toppopnun Eigin þyngd Rúmtak Burðargeta
L: 5.895 mm   3 x 50 cm diameter 2.330 kg 33 m3 28.500 kg.
B: 2.350 mm B: 2.340 mm        
H: 2.390 mm H: 2.280 mm