Fara yfir á efnissvæði

Hafa samband

Netspjall

Netspjallið okkar er opið: mán.-fim. kl. 8:00-16:30 og fös. kl. 8:00-15:00. Endilega sendu okkur línu ef þú vilt spyrja um eitthvað.

525 7000

Skiptiborðið okkar er opið: mán.-fim. kl. 8:00-16:30 og fös. kl. 8:00-15:00

Senda tölvupóst

Þú getur líka sent okkur tölvupóst. Við reynum að svara öllum pósti innan sólarhrings frá því að hann berst. Netfangið er service@eimskip.is.

Senda skilaboð

Ísland

Lokunartímar

Hér má skoða lokunartíma í inn- og útflutningi

Lokunartímar í innflutningi

Finna má lokunartíma fyrir innflutning hér. Veljið land fyrst og svo skrifstofu/höfn sem flytja á frá. Neðst á síðunni má finna upplýsingar um lokunartíma útflutningshafna Eimskips og aðrar gagnlegar upplýsingar.

Lokunartímar í útflutningi

Græna leiðin frá Reykjavík - Argentia - Halifax - Portland - Halifax - Argentia - St. Anthony - Reykjavík

Flutningsmáti Brottför Bóka flutning Akstur hjá Eimskip Afhenda vöru
LCL, lausavara Miðvikudag Fim kl. 15 Fim kl. 13 Fim kl.  15
FCL, heilgámur Miðvikudag Fös kl. 13 Mán kl. 13 Mán kl. 13


Skil á flutningsfyrimælum og gögnum fyrir tollskjalagerð föstudag vikuna á undan.
Skil á tollskýrslu fyrir brottför skips mánudag kl. 15.

Bláa leiðin frá Reykjavík - Rotterdam - Bremerhaven - Rotterdam - Reykjavík - Grundartangi

Flutningsmáti Brottför Bóka flutning Akstur hjá Eimskip Afhenda vöru
LCL Fimmtudag Þrið kl. 12 Þrið kl. 12 Þrið kl. 15
FCL Fimmtudag Mið kl. 16 Fim kl. 12 Fim kl. 12


Skil á flutningsfyrimælum og gögnum fyrir tollskjalagerð miðvikudag kl. 12.
Skil á tollskýrslu fyrir brottför skips fimmtudag kl. 15.

Rauða leiðin frá Reykjavík -  Reyðarfjörður - Thorshavn - Aarhus - Fredrikstad - Helsingborg - Aarhus - Thorshavn - Reykjavík

Flutningsmáti Brottför Bóka flutning Akstur hjá Eimskip Afhenda vöru
LCL Miðvikudag Þrið kl. 12 Þrið kl. 12 Þrið kl. 14
FCL Miðvikudag Þrið kl. 16 Þrið kl. 12 Þrið kl. 16


Skil á flutningsfyrimælum og gögnum fyrir tollskjalagerð miðvikudag kl. 9.
Skil á tollskýrslu fyrir brottför skips miðvikudag kl. 9.

Gula leiðin frá Reykjavík - Vestmannaeyjar - Thorshavn - Immingham - Rotterdam - Vlissingen - Immingham - Reykjavík - Grundartangi - Reykjavík

Flutningsmáti Brottför Bóka flutning Akstur hjá Eimskip Afhenda vöru
LCL Miðvikudag Þrið kl. 13 Mán kl. 15 Þrið kl. 14
FCL Miðvikudag Þrið kl. 13 Þrið kl. 15 Þrið kl. 15


Skil á flutningsfyrimælum og gögnum fyrir tollskjalagerð miðvikudag kl. 9.
Skil á tollskýrslu fyrir brottför skips miðvikudag kl. 15.

Gula leiðin frá Reykjavík - Vestmannaeyjar - Thorshavn - Immingham - Rotterdam - Vlissingen - Immingham - Reyðarfjörður - Sauðárkrókur/Húsavík - Akureyri - Ísafjörður - Reykjavík

Flutningsmáti Brottför Bóka flutning Akstur hjá Eimskip Afhenda vöru
LCL Miðvikudag Þrið kl. 13 Mán kl. 15 Þrið kl. 14
FCL Miðvikudag Þrið kl. 13 Þrið kl. 15 Þrið kl. 15


Skil á flutningsfyrimælum og gögnum fyrir tollskjalagerð miðvikudag kl. 9.
Skil á tollskýrslu fyrir brottför skips miðvikudag kl. 15.

IMO allt að sólahring fyrr.
Bílar, vinnuvélar, tæki og annar varningur sem þarfnast sérstaks sjóbúnings þarf að bókast og afhenda 5 virkum vinnudögum fyrr en annar varningur.