Fréttasafn

20.01.2012

BAUHAUS hefur samið við EIMSKIP um flutninga

BAUHAUS hefur samið við EIMSKIP um flutninga og alla flutningatengda þjónustu fyrir nýja verslun BAUHAUS á Íslandi.

Fréttir
18.01.2012

Eimskips Gámastökkskeppnin var haldin á Akureyri 13apríl

Snjóbretta og tónlistarhátíðin AK Extreme AKX var haldin síðastliðna helgi á Akureyri. Hápunktur hátíðarinnar var Eimskips Gámastökkskeppnin í Gilinu á laugardagskvöldið

Fréttir
18.01.2012

Eimskipafélag Íslands fagnar 98 ára afmæli sínu í dag þriðjudaginn 17 janúar

Eimskip heiðraði starfsmenn sína sem náð hafa 25 ára starfsaldri með gullmerki Eimskips. Að þessu sinni hlutu átta starfsmenn gullmerkið en frá því að það var afhent fyrst árið 1964 hafa t...

Fréttir
17.01.2012

Eimskip með sýningarbás á Sjávarútvegssýningu í Brussel

Dagana 24. til 26. apríl 2012 fer fram Evrópska Sjávarútvegssýningin í Brussel. Í ár mun bás Eimskipafélgsins vera í stand 6138 í sýningarsal nr 4.

Fréttir
16.01.2012

NASDAQ OMX Iceland býður Eimskipafélag Íslands hf velkomið á markað

NASDAQ OMX NASDAQ NDAQ tilkynnir að í dag hefjast viðskipti með hlutabréf Eimskipafélags Íslands hf. auðkenni EIM á Aðalmarkaði NASDAQ OMX Iceland.

Fréttir
16.01.2012

Polfoss skip Eimskips komið á flot

Um klukkan 11.15 að staðartíma var Polfoss dregið á flot. Dráttabáttur togaði í skipið og losnaði það strax.

Fréttir
16.01.2012

Eimskip hefur reist Klettakæli nýja aðstöðu fyrir ferskan fisk

Eimskip Flytjandi hefur tekið í notkun nýja þjónustumiðstöð fyrir ferskan fisk að Klettagörðum 15 sem hlotið hefur nafnið Klettakælir. Um er ræða 450 m2 hús sem er kælt rými með afar fullk...

Fréttir
16.01.2012

Maersk Mc Kinney Møller fyrrverandi forstjóri danska skipaflutningarisans AP Möller Maersk lést í dag

Maersk McKinney Møller var 98 ára og með þekktustu athafnamönnum í dönsku viðskiptalífi. Eimskipafélagið vottar fjölskyldu Maerks McKinney Møller og samstarfsfólki hans dýpstu samúðarkveðj...

Fréttir
16.01.2012

Fréttatilkynning Brúarfoss varð vélarvana

Brúarfossskip Eimskipafélagsins varð vélarvana u.þ.b. 7 sjómílur vestur af Sandgerði í slæmu veðriallt að 24 ms. Ástæðan var bilun í ásrafal skipsins.

Fréttir
14.01.2012

Skátahreyfingin og Eimskip gefa 4500 börnum íslenska fánann

Skátahreyfingin og Eimskip hafa dreift litlum íslenskum handfánum ásamt bæklingi um meðferð íslenska fánans til allra grunnskólabarna í landinu sem luku 2. bekk nú í júní. Um 4.500 börn ha...

Fréttir
13.01.2012

Breytingar á eignarhaldi félagsins

Stærstu hluthafar EimskipsLandsbanki Íslands og bandaríska fjárfestingafélagið Yucaipahafa tilkynnt félaginu um viðskipti með bréf í Eimskip. Hvor aðili um sig hefur selt 14 milljónir bréf...

Fréttir
11.01.2012

Nýtt húsnæði Eimskips tekið í notkun á Reyðarfirði

Eimskip flutti í nýtt húsnæði á Mjóeyrarhöfn í síðustu viku og var húsnæðið tekið formlega í notkun síðastliðinn föstudag.

Fréttir