AKSTUR INNANLANDS

30. september 2022 | Akstur innanlands

Þann 1. október 2022 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips í flutningum innanlands um 3,9%.
Vörudreifing í þéttbýli tekur hækkunum i samræmi við verðlagsbreytingar og þróun olíuverðs.

Frekari upplýsingar eru veittar hjá Viðskiptaþjónustu Eimskips innanlands í síma 525-7700.