Jólasendingar innanlands á 1390 kr. fyrir jólin

04. desember 2019 | Akstur innanlands

Eimskip Flytjandi býður frábært verð á smærri sendingum í innanlandsflutningi í desember.
Pakki sem er allt að 0,5 x 0,5 x 0,5 m að stærð og 45 kg að þyngd er nú á 1390 kr.

Athugið að síðasti dagur tilboðsins er föstudagurinn 20. desember.
Hér má svo sjá áætlun síðustu ferða í innanlandsflutningi fyrir jól og áramót.

Komdu með sendingarnar á næstu afgreiðslustöð og við tökum vel á móti þér.

Hafðu endilega samband við okkur í síma 525-7700 eða sendu okkur tölvupóst á flytjandi@flytjandi.is fyrir nánari upplýsingar.