Vetraráætlun tekur gildi fyrir Mývatn

20. október 2020 | Flytjanda fréttir

Frá og með 26. október mun vetraráætlun fyrir Mývatnssveit taka gildi. Farið verður frá Akureyri klukkan 10 á þriðjudögum og föstudögum.

Frekari upplýsingar gefur Viðskiptaþjónustan í Reykjavík flytjandi@flytjandi.is og 525 7700.