Breytingar á afhendingu lausavöru á Sjálandi

07. janúar 2010 | Fréttir
Öll lausavara frá Sjálandi í Danmörkusem hingað til hefur verið afhent til Rygård Transport í Ishøjþarf nú að fara til nýs samstarfsaðila Eimskips á svæðinuJ.H. Transport.Þessi breyting tekur gildi föstudaginn 14. maí 2010 siglingaviku 20Eimskip Denmark ASco J.H. Transport tengiliðir Henrik eða JanSolmarksvej 2 port 312605 BrøndbyOpnunartímar J.H. Transport eru frá 0800 til 1600 frá mánudögum til föstudags. Lokatími afhendingar til flutnings í sömu viku er fimmtudagar klukkan 1400 IMO vara miðvikudagar klukkan 1400Frekari upplýsingar veitaFlutningur til ÍslandsSigurbjörg HjartardóttirSími 86204819Flutningur til FæreyjaTine Spure AnboSími 86207881