Eimskip lokar afgreiðslustöðum sínum fyrr í dag.

22. júní 2018
Starfsfólk Eimskips stendur með „strákunum okkar” á HM í Rússlandi og til að sem flestir geti fylgst með og hvatt Ísland til dáða í næsta leik gegn Nígeríu mun Eimskip loka afgreiðslustöðum sínum kl: 14:30 í dag. Afgreiðsla Flytjanda lokar kl. 14:00.

Bestur kveðjur og áfram Ísland!
Starfsfólk Eimskips