Seinkun til og frá Austfjörðum

10. janúar 2012 | Fréttir
Vegna veðurs falla ferðir Flytjanda niður í dag 10.01.12. Áætlað erhefja ferðir snemma morguns 11.01.12 ef veður leyfir.