Umhverfið

Eimskip ber virðingu fyrir umhverfi sínu og leitast við að lágmarka áhrif rekstrarins á lífríki og umhverfi og draga úr vistspori sínu

Kolefnisreiknivél

Viðskiptavinum Eimskips gefst hér færi á að reikna út kolefnisspor sem tengist flutningum.

Umhverfismarkmið

Árið 1991 varð Eimskip eitt af fyrstu fyrirtækjunum á Íslandi til að setja sér umhverfisstefnu. Síðan þá hafa áskoranir á þessu sviði þróast hratt og umhverfismál eru sérstak mikilvæg fyrir heiminn og komandi kynslóð.

Eimskip hefur sett sér eftirfarandi umhverfismarkmið:

  • Greina og hafa stjórn á hugsanlegri umhverfisáhættu af rekstri félagsins

  • Stjórna starfsemi félagsins samkvæmt gildandi lögum, reglugerðum og alþjóðasamningum

  • Endurvinna og lágmarka úrgang

  • Bæta orkunýtni skipaflota félagsins

  • Bæta orkunýtni flutningabíla og annars búnaðar félagsins

  • Draga úr sóun og bæta orkunotkun í húsnæði félagsins

  • Setja árleg markmið um umhverfismál

  • Veita starfsmönnum og viðskiptavinum reglulega þjálfun í umhverfismálum

EGS Skýrsla

LYKILTÖLUR - Umhverfi (E) Eining 2015 2016 2017 2018
Bein og óbein losun gróðurhúsalofttegunda
Umfang 1 tCO2í 235.139 229.695 238.575 253.169
Umfang 2 (landsnetið) - - 293 265 289
Umfang 2 (með afskráningu upprunaáb.) - 2.526 - - -
Umfang 3 - 259 313 332 410
Samtals (Umfang 1, 2 [landsnetið], og 3) tCO2í 237.924 230.301 239.171 253.868
    Mótvægisaðgerðir - 0 0 0 0
Kolefnisspor án mótvægisaðgerða tCO2í 237.924 230.301 239.171 253.868
Kolefniskræfni
Kolefniskræfni orku tCO2í/MWs 0,27 0,27 0,26 0,26
Kolefniskræfni starfsmanna tCO2í/fj.stm. 282,57 266,24 261,10 283,33
Kolefniskræfni veltu tCO2í/m€ 703,92 663,50 608,42 610,99
Kolefniskræfni flutta einingu tCO2e/veitt_þjónusta 0,127 0,116 0,112 0,112
Samdáttur í vísitölu frá grunnári % 0,0% -8,8% -11,8% -12,0%
Bein og óbein orkunotkun
Heildarorkunotkun kWst 894.499.341 864.989.212 913.839.389 970.497.536
    Vegna notkunar á jarðefnaeldsneyti - 870.592.915 835.948.595 887.918.080 941.810.991
    Vegna raforkunotkunar - 16.011.963 16.697.207 16.349.975 16.232.611
    Vegna heitavatnsnotkunar - 7.894.463 12.343.410 9.571.334 12.453.934
Orkukræfni          
Orkukræfni starfsmanna kWst/fj.stm. 1.062.351 999.988 997.641 1.083.145
Orkukræfni veltu kWst/m€ 2.646.448 2.492.046 2.324.700 2.335.734
Orkukræfni flatarmáls kWst/m2 - - - -
Helstu orkugjafar          
Helstu orkugjafar Orkugerð Eldsneyti Eldsneyti Eldsneyti Eldsneyti
Endurnýjanleg orkukræfni
Hlufall endurnýjanlegrar orku % 2,2% 3,4% 2,8% 3,0%
Hlutfall endurnýjanlegrar raforku - 71% 100% 100% 100%
Vatnsnotkun
Heildarnotkun á vatni m3 - 39.192 207.122 268.738
    Kalt vatn - - 39.192 42.099 54.015
    Heitt vatn - -  - 165.023 214.723
Meðhöndlun úrgangs          
Heildarmagn úrgangs kg  666.083 777.119 881.345 1.109.366
Flokkað kg 330.293 396.841 451.731 708.733
Óflokkað - 335.790 380.278 429.614 400.633
Úrvinnsla sorps          
Flokkað % 50% 51% 51% 64%
Óflokkað - 50% 49% 49% 36%
Til eyðingar - - - - 53%
Endurvinnsluhlutfall - - - - 47%
Úrgangsvísir kg/m€ 1.970,7 2.238,9 2.242,0 2.670,0
Umhverfis- og auðlindastefna
Hefur félagið innleitt umhverfisstjórnunarkerfi? Já/Nei
Hefur félagið mótað og birt umhverfisstefnu? -
Sérstök umhverfisáhrif
Bar félagið lagalega ábyrgð á umhverfisáhrifum? Já/Nei
Pappírsnotkun          
Heildarfjöldi prentaðra blaðsíðna bls. - 2.859.527 2.268.509 2.479.106
   Litaprent % - 12,6% 10,9% 13,8%
   Svart/hvítt prent - - 87,4% 89,1% 86,2%
   Tvíhliða prentun - - - - -