Siglingakerfið hefur í gegnum tíðina verið hryggjastykkið í þjónustu Eimskips fyrir inn- og útflutning. Allar breytingar á siglingakerfinu miða að því að styrkja kerfið í heild sinni, ásamt því að viðhalda yfirburða þjónustustigi. Flutningaþarfir viðskiptavina okkar taka sífelldum breytingum og mikilvægt er að við aðlögumst þörfum markaðarins á hverjum tíma.

Gula leiðin
Reykjavík (mið) - Vestmannaeyjar (fim) - Tórshavn (fös) - Immingham (sun) - Vlissingen (mán) - Rotterdam (mið) - Reykjavík (mán) - Grundartangi (þri).
Bláa leiðin
Reykjavík (fim) - Rotterdam (sun) - Bremerhaven (þri) - Helsingborg (fim) - Árósar (fös) - Tórshavn (sun) - Reykjavík (þrið) - Grundartangi (mið).
Rauða leiðin
Reykjavík (mið) - Reyðarfjörður (fim) - Tórshavn (fös) - Árósar (mán) - Swinoujscie/Fredrikstad (annan hvern mið) - Árósar (fim) -  Reykjavík (mán).
Græna leiðin
Reykjavík (mið) - Argentia (þri) - Halifax (fim) - Portland (fös) - Argentia (þri) - St. Anthony (árstíðabundið) - Reykjavík (þri).
Gráa leiðin
Reykjavík (mán) - Ísafjörður (annan hvern þri) - Sauðárkrókur/Húsavík (annan hvern mið) - Akureyri (fim) - Tórshavn (lau) - Runavik (mán) - Scrabster (þri) - Immingham (fim) - Reykjavík (mán).
Orange leiðin
Murmansk - Kirkenes - Båtsfjord - Hammerfest -  Tromsø - Sortland - Sandnessjoen - Ålesund - Måloy - Bergen - Stavanger - Velsen - Grimsby - Aberdeen. Breytileg áætlun sjá nánar hér.

- Nánar um kerfið      
- Breyting nóvember 2018