Um Bakkafoss

Bakkafoss var smíðaður í Kína árið 2014, er systurskip Lagarfoss og er fimmta skip Eimskips sem ber nafnið. Bakkafoss er á gulu línunni og siglir til Íslands, Færeyja og Norður-Evrópu. Fyrsti Bakkafossinn var smíðaður árið 1963 og sigldi til ársins 1974.

General

TEU
880
Lengd * Breidd
141m × 24m
Djúprista
7.2m
GT
9,983
Dauðvigt
12,254t
Hámarkshraði
17.1 knots
Byggt
2010
IMO
9429211
Kall merki
V2QC4
Fáni
AG