Um Baldur

Ferjan Baldur siglir Breiðafjörðinn á milli Brjánslækjar á Barðaströnd og Stykkishólms á Snæfellsnesi með viðkomu í Flatey á Breiðafirði. Siglingin styttir til muna leiðina vestur á firði. Um borð í ferjunni er góður veitingastaður og fyrirmyndar aðstaða fyrir farþega.

General

TEU
Ferry
Lengd * Breidd
68.3m × 11.6m
Djúprista
4.0m
GT
1,677
Dauðvigt
555t
Hámarkshraði
13.4 knots
Byggt
1979
IMO
7804962
Kall merki
TFKB
Fáni
IS