Um Herjólf

Ferjan Herjólfur var smíðuð 1991-1992 og hefur siglt til Vestmannaeyja síðan árið 1992. Skipið siglir á um 16 sjómílna hraða og tekur siglingin einungis um 40 mínútur frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar. Skipið tekur 388 farþega og 60 fólksbíla í hverri ferð.

Bókaðu ferðina þína núna með Herjólfi

General

TEU
Ferry
Lengd * Breidd
70.5m × 16.0m
Djúprista
4.2m
GT
3,354
Dauðvigt
500t
Hámarkshraði
17 knots
Byggt
1992
IMO
9036088
Kall merki
TFVK
Fáni
IS