Um Særúnu

Særún er ferja í eigu Eimskips sem siglir um eyjaklasann á Breiðarfirði. Stórfengleg fugla- og náttúruskoðun er í boði í ferðum Særúnar ásamt hinu fræga víkingasushi.

 

General

TEU
Ferry
Lengd * Breidd
28.2m × 9.0m
Djúprista
1.8m
GT
194
Dauðvigt
30t
Hámarkshraði
17 knots
Byggt
1978
IMO
7713034
Kall merki
TFPA
Fáni
IS