Um Selfoss

Selfoss var smíðaður árið 2008 og er sjötta skip Eimskips sem ber þetta nafn. Sá fyrsti sigldi fyrir félagið árin 1928-1956. 

General

TEU
698
Lengd * Breidd
129.6m x 20.82m
Djúprista
6m
GT
7.464
Dauðvigt
8.166t
Hámarkshraði
16,7 knots
Byggt
2008
IMO
9433456
Kall merki
OZ2171
Fáni
FAROE IS