Um Skógafoss

Skógafoss var smíðaður árin 2007-2008 og er sá fjórði sem ber nafnið af skipum Eimskips. Sá fyrsti sigldi fyrir Eimskip árin 1965-1980. Skógafoss er eitt þriggja skipa á grænu línunni og siglir til Íslands, Bandaríkjanna, Kanada, Noregs og Norður-Evrópu.

General

TEU
698
Lengd * Breidd
126.6m × 20.5m
Djúprista
7,4m
GT
7,545
Dauðvigt
8,209 t
Hámarkshraði
17 knots
Byggt
2007
IMO
9375252
Kall merki
V2EF3
Fáni
AG