Um Stigfoss

Stigfoss er eitt þriggja systurskipa sem Eimskip keypti árið 2005. Skipið var smíðað í Danmörku árið 1989 og var í þjónustu víða um heiminn áður en það kom til Eimskips. Stigfoss er eitt af mörgum frystiskipum Eimskips sem sigla um Norður-Atlantshafið. Líkt og önnur frystiskip Eimsips er það hannað með það að markmiði að komast inn á lítil og afskekkt svæði.

General

TEU
Reefer
Lengd * Breidd
92.9m × 15.4m
Djúprista
5.2m
GT
3,625
Dauðvigt
3,039t
Hámarkshraði
13.5 knots
Byggt
1990
IMO
8911504
Kall merki
LADS8
Fáni
NO

Hér má sjá helstu upplýsingar um skip félagsins

Skipafloti