Starfsmannaskrá

Árangur, Samstarf, traust

Starfsfólk Eimskips, þekking þess og færni, er mikilvægasta auðlind félagsins. Hópurinn samanstendur af ólíkum einstaklingum sem sinna mismunandi störfum og búa að ólíkri reynslu og þekkingu. Með sameiginlegum gildum og góðri þekkingu stillir hópurinn saman strengi , byggir öflugt fyrirtæki og eftirsóknarverðan vinnustað.

Starfsmannastefna

Eimskip býr starfsmönnum sínum skapandi og þroskandi vinnuumhverfi sem einkennist af metnaði og gleði. Boðið er upp á markvissa fræðslu og þjálfun sem miðar ávallt að því að auka þekkingu og efla einstaklinga. 

Lesa nánar

Störf hjá Eimskip

Hjá Eimskip starfar úrvalshópur sem hefur gildi fyrirtækisins að leiðarljósi; ÁRANGUR, SAMSTARF og TRAUST. Allir sem hafa áhuga á að vera hluti af sterkri liðsheild Eimskips eru hvattir til þess að sækja um.

Sækja um