Innflutningur

Eimskip býður alhliða flutningaþjónustu fyrir innflytjendur þar sem þarfir viðskiptavina eru hafðar í fyrirrúmi. Metnaður er lagður í að veita ávallt framúrskarandi þjónustu.

Lesa meira

Útflutningur

Útflutningsdeild Eimskips veitir heildar þjónustu og ráðgjöf í útflutningi hvort sem um er að ræða þurrvöru, ferskar eða frosnar afurðir, heilgáma eða smærri sendingar.

Lesa meira

Innanlands

Eimskip er með margvíslegan rekstur innanlands, meðal annars Eimskip Flytjanda sem er einn öflugasti landflutningaaðilinn á markaðnum. 

Lesa meira

Starfsemi Erlendis

Eimskip býður upp á heildarlausnir í flutningum sem byggjast á áreiðanlegu og skilvirku flutningskerfi á Norður-Atlantshafi og flutningsmiðlun um allan heim.

Lesa meira

2017 var ár vaxtar hjá Eimskip

22. febrúar 2018
Afkomuspá ársins 2018 er EBITDA á bilinu 60 til 65 milljónir evra. Tekjur námu 664,0 milljónum evra, hækkuðu um 150,1 milljón evra eða 29,2%… Lesa

Eimskip er þátttakandi í UN Global Compact

9. febrúar 2018
Eimskip er þátttakandi í UN Global Compact sem er hvati Sameinuðu þjóðanna til samfélagsábyrgðar fyrirtækja og stofnana að því er varðar man… Lesa

Eimskip opnar skrifstofu í Kaupmannahöfn

25. janúar 2018
Eimskip opnaði í janúar nýja skrifstofu í Kaupmannahöfn og eflir með því enn frekar þjónustu sína við viðskiptavini félagsins. Skrifstofan e… Lesa
Fara í fréttasafn

Pantonio

16. janúar 2018
Fór frá Portland 19/02 til Reykjavíkur 27/02. Lesa

Pollux

4. janúar 2018
Fer frá Swinoujscie 23/02 til Tórshavn 26/02 og Reykjavíkur 28/02. Lesa

Vega Omikron

13. september 2017
Fer frá Reykjavík 22/02 til Tórshavn 24/02, Aarhus 26/02, Fredrikstad 28/02, Helsingborg 01/03, Aarhus 02/03 og Reykjavíkur 07/03. Lesa
Fara í skipa fréttasafn

Sendingarleit

Ársskýrsla

Ársskýrsla Eimskips fyrir 2016 hefur verið birt á netinu

Ársskýrsla á rafrænu formi

UPPGJÖR Q2 2017 

Q3 UPPGJÖR BIRT 21. NÓVEMBER 2017

FJÁRHAGSDAGATAL