Innflutningur

Eimskip býður alhliða flutningaþjónustu fyrir innflytjendur þar sem þarfir viðskiptavina eru hafðar í fyrirrúmi. Metnaður er lagður í að veita ávallt framúrskarandi þjónustu.

Lesa meira

Útflutningur

Útflutningsdeild Eimskips veitir heildar þjónustu og ráðgjöf í útflutningi hvort sem um er að ræða þurrvöru, ferskar eða frosnar afurðir, heilgáma eða smærri sendingar.

Lesa meira

Innanlands

Eimskip er með margvíslegan rekstur innanlands, meðal annars Eimskip Flytjanda sem er einn öflugasti landflutningaaðilinn á markaðnum. 

Lesa meira

Starfsemi Erlendis

Eimskip býður upp á heildarlausnir í flutningum sem byggjast á áreiðanlegu og skilvirku flutningskerfi á Norður-Atlantshafi og flutningsmiðlun um allan heim.

Lesa meira

Góður árangur í umhverfismálum

13. október 2017
Á Umhverfisdegi atvinnulífsins 2017 sem haldinn var þann 12. október kynnti Eimskip aðgerðir félagsins og árangur í umhverfismálum. Árið 199… Lesa

Uppgjör annars ársfjórðungs 2017

13. september 2017
Tekjur námu 173,1 milljón evra, hækkuðu um 47,0 milljónir evra eða 37,2% frá Q2 2016. EBITDA nam 16,7 milljónum evra, jókst um 0,5 milljónir… Lesa

Nýr vefur fyrir ferjur Sæferða Eimskips

13. september 2017
Sæferðir Eimskip hafa sett nýjan vef í loftið og má nú finna allar upplýsingar um ferjurnar og bókanir á einum vef. Markmið vefsins er að ei… Lesa
Fara í fréttasafn

Pantonio

16. janúar 2018
Fór frá Reykjavík 17/01 til Halifax 25/01, Portland 26/01 og Reykjavíkur 06/02. Lesa

Pollux

4. janúar 2018
Fór frá Reykjavík 18/01 til Tórshavn 20/01, Aarhus 22/01, Swinoujscie 23/01, Helsingborg 25/01, Aarhus 26/01 og Reykjavík 31/01. Lesa

Vega Omikron

13. september 2017
Fer frá Fredrikstad 19/01 til Tórshavn 22/01 og Reykjavíkur 24/01. Lesa
Fara í skipa fréttasafn

Sendingarleit

Ársskýrsla

Ársskýrsla Eimskips fyrir 2016 hefur verið birt á netinu

Ársskýrsla á rafrænu formi

UPPGJÖR Q2 2017 

Q3 UPPGJÖR BIRT 21. NÓVEMBER 2017

FJÁRHAGSDAGATAL