Innflutningur

Eimskip býður alhliða flutningaþjónustu fyrir innflytjendur þar sem þarfir viðskiptavina eru hafðar í fyrirrúmi. Metnaður er lagður í að veita ávallt framúrskarandi þjónustu.

Lesa meira

Útflutningur

Útflutningsdeild Eimskips veitir heildar þjónustu og ráðgjöf í útflutningi hvort sem um er að ræða þurrvöru, ferskar eða frosnar afurðir, heilgáma eða smærri sendingar.

Lesa meira

Innanlands

Eimskip er með margvíslegan rekstur innanlands, meðal annars Eimskip Flytjanda sem er einn öflugasti landflutningaaðilinn á markaðnum.

Lesa meira

Starfsemi Erlendis

Eimskip býður upp á heildarlausnir í flutningum sem byggjast á áreiðanlegu og skilvirku flutningskerfi í Norður-Atlantshafi og flutningsmiðlun um allan heim.

Lesa meira

Uppgjör annars ársfjórðungs 2017

Tekjur námu 173,1 milljón evra, hækkuðu um 47,0 milljónir evra eða 37,2% frá Q2 2016. EBITDA nam 16,7 milljónum evra, jókst um 0,5 milljónir… Lesa

Nýr vefur fyrir ferjur Sæferða Eimskips

Sæferðir Eimskip hafa sett nýjan vef í loftið og má nú finna allar upplýsingar um ferjurnar og bókanir á einum vef. Markmið vefsins er að ei… Lesa
Fara í fréttasafn

Vega Azurit

Fer frá Aarhus 22/09 til Reykjavíkur 26/09. Lesa

Vega Omikron

Fer frá Reykjavík 21/09 til Tórshavn 23/09, Aarhus 25/09, Fredrikstad 27/09, Helsingborg 29/09, Aarhus 30/09 og Reykjavíkur 03/10. Lesa

Selfoss

Fer frá Swinoujscie 21/09 til Helsingborg 21/09 og Aarhus 22/09. Lesa
Fara í skipa fréttasafn

ePORT

ePORT er þjónustuvefur Eimskips, þar eru ýmsar aðgerðir sem nýtast vel í daglegum fyrirtækjarekstri.

Lesa meira

Q2 2017 RESULTS

Q3 RESULTS ON 21 NOVEMBER 2017

Go to Financial calandar

Eimskipafélag Íslands var stofnað þann 17. janúar 1914

Eimskip hefur frá upphafi lagt höfuðáherslu á skipaflutninga til og frá landinu en býður í dag upp á alhliða flutningaþjónustu um allan heim. Félagið rekur starfsstöðvar í 20 löndum í fjórum heimsálfum og hefur samstarfsaðila í fjölmörgum löndum að auki.

Lesa meira um Eimskip

Hafðu samband