Íslenska Sjávarútvegssýningin 2011
Sýningarbás Eimskips var tilnefndur til verðlauna fyrir Besta sýningarbásinn á Sjávarútvegssýningunni
Nýir Incoterms 2010 viðskiptaskilmálar
Endurbætt útgáfa Incoterms skilmála tók gildi 1. janúar sl. Skilmálarnir bera heitið Incoterms 2010 og koma í stað Incoterms 2000 skilmála...
Leiguskip tekur tímabundið við af Reykjafossi
Leiguskipið Berta mun fara í eina hringferð á Ameríkuleiðauk þess sem Blikur fer eina ferð til Kanada til þessa að sækja vöru úr Reykjafos...
Eimskip á European Seafood Exposition í Brussel
Dagana 3. til 5. maí 2011 fer fram Evrópska Sjávarútvegssýningin í Brussel. Eimskip er sem fyrr með fulltrúa sína á sýningunni en í ár eru...
Eimskip í árvekniátakinu Mottumars 2011
Mottumars 2011 lauk síðastliðið fimmtudagskvölden alls söfnuðust tæplega 30 milljónir í átakinu í þetta sinn. Mottusafnarar Eimskips náðu ...
Eimskip færir viðkomuhöfn sína til Norfolk í Virginíu
Eimskip mun frá febrúarlokum sigla til og frá Norfolk í Virginíu í stað Richmond í Virginíu sem hefur verið viðkomuhöfn félagsins síðan í ...
Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um möguleika Íslands sem umskipunarhöfn
Þetta kom fram í erindi sem Guðmundur Nikulásson framkvæmdastjóri innanlandssviðs Eimskips flutti í morgun á Nýsköpunarþingi 2011.
Eimskip styrkir siglingakerfi félagsins á Norður Atlantshafi
Frá og með 15. júlí mun Eimskip styrkja siglingakerfi félagsins á Norður Atlantshafi og hefur tekið á leigu Skógafoss 700 gámaeininga flut...
Taktu til með Rauða krossinum og Eimskip
Eimskip og Rauði kross Íslands stóðu fyrir fatasöfnun um allt land á uppstigningardagfimmtudaginn 2. júní. Áfram er hægt að gefa föt á söf...
Áríðandi tilkynning til farmeigenda varnings í Goðafossi
Farmeigendur varnings sem var um borð í Goðafossi þegar skipið strandaði þann 17. febrúar eru vinsamlegast beðnir um að koma nauðynlegum g...
Breytingar á reglugerðum í útflutningi
Frá og með 1. janúar 2011 tekur gildi breyting á reglugerð Evrópusambandsins ESB 18752006 sem lítur að skilum á farmskrá á vöru í innflutn...
Samstarf við Starfsafl Landsmennt og SVS
Í byrjun árs gekk Eimskip frá samningi um verkefnið Fræðslustjóri að láni við Starfsafl Landsmennt og Starfsmenntasjóð verslunar og skrifs...
Í tilefni af fréttaflutningi fjölmiðla
Sá hörmulegi atburður átti sér stað í gærkvöldi að starfsmaður Eimskips Flytjanda lést við vinnu sína í bílslysi.Strax á eftir var mikill ...
Breytingar á leið Selfoss og Dettifoss
Selfoss sem fer frá Reykjavík í þessari viku SEL 026 mun ekki hafa viðkomu í Hamborg. Dettifoss DET 026 mun þess í stað fara til Hamborgar...
Mótaröð Golfsambands Íslands ber nafn Eimskips í sumar
Mótaröð Golfsambands Íslands mun í sumar bera nafn Eimskipafélags Íslands hf. og heita Eimskipsmótaröðin.
Evrópska Sjávarútvegssýningin 2010
Dagana 27. til 29. apríl 2010 fer fram Evrópska Sjávarútvegssýningin í Brussel en hún er stæsta sýning sinnar tegundar í heiminum á hverju...
Úrslitaleikir í Eimskipsbikarnum
Næstkomandi laugardag 27. febrúar munu úrslitaleikir í Eimskipsbikarnum fara fram í Laugardalshöllinni. Klukkan 13:30 keppa lið Fram og Va...
Dagatal 2011 komið út
Eimskipafélag Íslands hefur lagt metnað sinn í að gefa út dagatal hvernig sem árar í þjóðfélaginu eða allt frá árinu 1928. Dagatal Eimskip...
Gott golf með Eimskip
Þann 8. september næstkomandi mun Eimskip halda góðgerðagolfmót í Vestmannaeyjum í samstarfi við Golfsamband Íslands. Allur ágóði af mótin...
Flutningar til og frá Asíu Viðvarandi vandamál gagnvart gámaflota
Eftir mörg ár sem hafa einkennst af stöðugum vexti varð í kjölfar efnahagskreppunnar mikill samdráttur í flutningaheiminum. Samdráttur í f...
Áhöfnin á Goðafossi heiðruð
Áhöfnin á Goðafossi var í gær heiðruð fyrir fyrir hetjulega framgöngu við slökkvistörf þegar eldur kom upp í skipinu 30. október síðastlið...
Páskaegg í vörudreifingu
Í ár ákvað Sælgætisgerðin Freyja að nýta sér þjónustu Vöruhótelsins og senda stæsta hluta páskaeggjaframleiðslunnar í Vöruhótelið í stað þ...
Eimskipafélag Íslands og viðskiptavinir félagsins styrkja Mæðrastyrksnefnd
Fyrir skömmu var hin árlega skötuveisla til stuðnings Mæðrastyrksnefndar haldin hjá Eimskip þar sem safnað var fjármunum og gjöfum.
Rekstrarhagnaður fyrstu 9 mánuði ársins er 5 milljarðar króna
Hagnaður Eimskips fyrstu níu mánuði árins er umfram væntingar þrátt fyrir erfið rekstrarskilyrði. Heildarvelta samstæðunnar var 46 milljar...