Fara á efnissvæði

Mannauður

Mannauður Eimskips, þekking hans og færni, er mikilvægasta auðlind félagsins. Hópurinn samanstendur af ólíkum einstaklingum sem sinna mismunandi störfum og búa að ólíkri reynslu og þekkingu. Með gildum félagsins; árangur, samstarf og traust, stillir hópurinn saman strengi, byggir öflugt félag og eftirsóknarverðan vinnustað með sterkri liðsheild og metnaði. ​​​​​​​