Fara á efnissvæði

Þjónustuvefur Eimskips

Á þjónustuvef Eimskips eru ýmsar aðgerðir sem nýtast vel í daglegum fyrirtækjarekstri. Þú getur sparað þér tíma og fengið aukna yfirsýn yfir sendinguna þína. Nánari upplýsingar um aðgang og notkun þjónustuvefs Eimskips er hægt að fá hjá þjónustufulltrúum okkar í síma 525 7000 eða á service@eimskip.is vegna millilandasendinga, innanlands@eimskip.is vegna innanlandssendinga og vh@eimskip.is vegna vöru í geymsluþjónustu á Vöruhótelinu.

Vefþjónusta – tengill við kerfi viðskiptavina

Bein tenging úr kerfum viðskiptavina inn í skráningarkerfi Eimskip Innanlands. Hægt er að hafa samband við innanlands@eimskip.is til að fá ítarlegri upplýsingar.

Shopify og WooCommerce – tengill við netverslanir

Hægt er að hafa samband við sala.innanlands@eimskip.is til að fá ítarlegri upplýsingar.