Innflutningur

Eimskip býður alhliða flutningaþjónustu fyrir innflytjendur þar sem þarfir viðskiptavina eru hafðar í fyrirrúmi. Metnaður er lagður í að veita ávallt framúrskarandi þjónustu.

Lesa meira

Útflutningur

Útflutningsdeild Eimskips veitir heildar þjónustu og ráðgjöf í útflutningi hvort sem um er að ræða þurrvöru, ferskar eða frosnar afurðir, heilgáma eða smærri sendingar.

Lesa meira

Innanlands

Eimskip er með margvíslegan rekstur innanlands, meðal annars Eimskip Flytjanda sem er einn öflugasti landflutningaaðilinn á markaðnum. 

Lesa meira

Starfsemi Erlendis

Eimskip býður upp á heildarlausnir í flutningum sem byggjast á áreiðanlegu og skilvirku flutningskerfi á Norður-Atlantshafi og flutningsmiðlun um allan heim.

Lesa meira

Nýtt og aðgengilegra siglingakerfi

6. nóvember 2019
Nú í október gerði Eimskip breytingar á siglingakerfi sínu til að einfalda kerfið og auka þjónustu til viðskiptavina sinna. Lesa

Eimskip gerir breytingar á gámasiglingakerfi

24. september 2019
Eimskip mun um miðjan október gera breytingar á gámasiglingakerfi félagsins til að auka þjónustu við viðskiptavini og hagræða í rekstri. Bre… Lesa

Eimskip styður við Marglytturnar

28. ágúst 2019
Eimskip hefur gert samstarfssamning við sundhópinn Marglytturnar þess efnis að Eimskip styrkir Ermarsundsferð þeirra í byrjun september sem… Lesa
Fara í fréttasafn

Viona

Fór frá Reykjavík 14/11 til Rotterdam 17/11, Bremerhaven 19/11, Rotterdam 21/11 og Reykjavíkur 25/11. Lesa

Vera D

Fór frá Rotterdam 14/11 til Reykjavíkur 18/11. Lesa

Vantage

Fer frá Tórshavn 18/11 til Scrabster 19/11, Immingham 21/11 og Tórshavn 24/11. Lesa
Fara í skipa fréttasafn

Sendingarleit

 

ÁRSSKÝRSLA 2018

 

SKOÐA