Innflutningur

Eimskip býður alhliða flutningaþjónustu fyrir innflytjendur þar sem þarfir viðskiptavina eru hafðar í fyrirrúmi. Metnaður er lagður í að veita ávallt framúrskarandi þjónustu.

Lesa meira

Útflutningur

Útflutningsdeild Eimskips veitir heildar þjónustu og ráðgjöf í útflutningi hvort sem um er að ræða þurrvöru, ferskar eða frosnar afurðir, heilgáma eða smærri sendingar.

Lesa meira

Innanlands

Eimskip er með margvíslegan rekstur innanlands, meðal annars Eimskip Flytjanda sem er einn öflugasti landflutningaaðilinn á markaðnum. 

Lesa meira

Starfsemi Erlendis

Eimskip býður upp á heildarlausnir í flutningum sem byggjast á áreiðanlegu og skilvirku flutningskerfi á Norður-Atlantshafi og flutningsmiðlun um allan heim.

Lesa meira

Afgreiðslur lokaðar á aðfangadag og gamlársdag

12. desember 2018
Við viljum vekja athygli á því að afgreiðslur Eimskips og Flytjanda Lesa

Starf forstjóra Eimskips er laust til umsóknar

30. nóvember 2018
Eimskip óskar eftir að ráða forstjóra. Félagið býður öflugum leiðtoga spennandi starf í alþjóðlegu umhverfi. Viðkomandi þarf að búa yfir fra… Lesa

Gylfi hættir sem forstjóri um áramót

18. nóvember 2018
Stjórn Eimskipafélags Íslands hf. og forstjóri félagsins Gylfi Sigfússon hafa komist að samkomulagi um að Gylfi láti af störfum sem forstjór… Lesa
Fara í fréttasafn

Perseus

24. september 2018
Fer frá Reyðarfirði 13/12 til Tórshavn 14/12, Aarhus 17/12, Fredrikstad 19/12, Aarhus 20/12 og Reykjavíkur 24/12. Lesa

Ava

12. júlí 2018
Fór frá Argentia 11/12 til Reykjavíkur 18/12. Lesa

Pollux

4. janúar 2018
Fer frá Sczcecin 13/12 til Aarhus 14/12 og Reykjavíkur 18/12. Lesa
Fara í skipa fréttasafn

Sendingarleit