Fara á efnissvæði

Heilgámaflutningar

Við bjóðum heilgámaflutninga (FCL) í 20 og 40 feta gámum frá Evrópu og Ameríku og forflutning frá öllum heimshornum.

Sjá nánar

Lausavöruflutningar

Eimskip býður lausavöruflutninga (LCL) í safngámum frá Evrópu og Ameríku og auðvitað forflutning til hafnar alls staðar að úr heiminum.

Sjá nánar

Stórflutningar

Stórir hlutir kalla á stóra flutninga. Við sérsníðum flutning á heilförmum að þínum þörfum. Sérfræðingar okkar gefa þér góð ráð þegar kemur að stórflutningum.

Sjá nánar

Tollskjalagerð

Sparaðu þér tíma og fyrirhöfn og leyfðu okkur sjá um tollafgreiðslu fyrir þig.

Sjá nánar

Búslóðaflutningar

Sérfræðingar okkar í búslóðaflutningum aðstoða þig alla þætti flutninganna og fylgja sendingunni þinni eftir alla leið.

Sjá nánar

Tilboðsbeiðni

Eimskip aðstoðar þig við innflutning á þínum vörum. Við flytjum þær yfir hafið, aðstoðum þig við pappírsvinnuna og geymum þær fyrir þig eða keyrum þær heim að dyrum.

Fáðu tilboð í flutninga