Fara á efnissvæði

Hvað er lausavara?

Lausavara er í raun heiti yfir þær sendingar sem eru minni enn heill gámur. Í langflestum tilfellum er um að ræða vörubretti (pallettur) en þó getur lausavara verið í fleiri einingum. Dæmi um aðrar einingar eru kassarsekkirbalarkútartunnurrúllur o.fl.

Lausavöru í þessum einingum getur svo líka verið raðað á vörubretti.

Ef um er að ræða stóra hluti eða hluti sem eru óvenjulegir í laginu getur verið að þurfi sérlausnir og er þá oft notast við opnar einingar í heilgámaflutningum.