Świnoujście mun tengjast beint við Reykjavík, Vestmannaeyjar og Tórshavn í Færeyjum, sem tryggir hraða og örugga tengingu á Gulu leið Eimskips. Þá mun Reyðarfjörður tengjast þessari nýju viðkomu í Póllandi með umlestun í Tórshavn.
Hér má skoða helstu atriði í afkomu fjórða ársfjórðungs
Áætlunarferðir til og frá Höfn og Austfjörðum falla niður dag vegna veðurs.
Við fylgjumst vel með þróun mála og næstu brottfarir verða um leið og veður og aðstæður leyfa.