Świnoujście mun tengjast beint við Reykjavík, Vestmannaeyjar og Tórshavn í Færeyjum, sem tryggir hraða og örugga tengingu á Gulu leið Eimskips. Þá mun Reyðarfjörður tengjast þessari nýju viðkomu í Póllandi með umlestun í Tórshavn.
Hér má skoða helstu atriði í afkomu fjórða ársfjórðungs
Frá og með 26. október mun vetraráætlun fyrir Mývatnssveit taka gildi. Farið verður frá Akureyri klukkan 10 á þriðjudögum og föstudögum.
Frekari upplýsingar gefur Viðskiptaþjónustan í Reykjavík flytjandi@flytjandi.is og 525 7700.