![LOW RES 241219 EIMSKIP STYRKVEITING 0103 Copy](/media/jhfasyfm/low-res-241219_eimskip-styrkveiting_0103-copy.jpg?width=320&height=204&v=1db52f39107ce20&format=webp)
Fyrsta úthlutun úr Listasjóði Eimskips
Eimskip úthlutaði í gær úr Listasjóði félagsins í fyrsta sinn.
![Dettifoss Landscape](/media/a1dbuvoo/dettifoss_landscape.png?width=320&height=204&v=1db5130a8d0d520&format=webp)
Eimskip hefur áætlunarsiglingar til Póllands
Frá og með 5. febrúar 2025 mun Eimskip hefja beinar áætlunarsiglingar til Świnoujście í Póllandi aðra hvora viku.
![Image 1 Edit](/media/4ofdpz5v/image-1_edit.jpg?width=320&height=204&v=1db4568a6bfe1f0&format=webp)
Dagatal Eimskips 2025 komið út
Dagatal Eimskips fyrir árið 2025 er komið út og skartar nú glæsilegri nýjung.
![Edda Og Harpa 2024 02 Web](/media/tewdd4ci/edda-og-harpa-2024-02-web.png?width=320&height=204&v=1db3fe43c7dc390&format=webp)
Breytingar á framkvæmdastjórn Eimskips
Edda Rut Björnsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Innanlandssviðs hjá Eimskip. Innanlandssviði tilheyra innanlandsflutningar, vörud...
![Jakinn 055](/media/oxhaqxav/jakinn-055.jpg?width=320&height=204&v=1db3c33da582510&format=webp)
Jakinn 40 ára gamall og kveður
Kraninn Jakinn sem stendur við Sundahöfn á 40 ára afmæli þessa dagana. Þessi fyrsti gámakrani Eimskips var tekinn í notkun þann 10. nóvemb...
![04 Reykjafoss Skagafirdi Web](/media/swfa1kwy/04-reykjafoss-skagafirdi-web.jpg?width=320&height=204&v=1da633ffb094870&format=webp)
Umhverfisuppgjör þriðja ársfjórðungs 2024
Í umhverfisuppgjöri Eimskips fyrir þriðja ársfjórðung má sjá að heildarlosun er óbreytt miðað við þriðja ársfjórðung 2023. Ástæða þess li...
![Landsbankinn Hopmynd 11112024](/media/mvohfodp/landsbankinn_hopmynd_11112024.jpg?width=320&height=204&v=1db344a394c7d60&format=webp)
Háskólasjóður Eimskipafélagsins 60 ára
Í dag, 11. nóvember, eru 60 ár liðin frá því að Háskólasjóður hf. Eimskipafélags Íslands var stofnaður. Sjóðurinn var stofnaður til minnin...
![Björg Slysavarnafélag](/media/gfvbb0ba/bjo-rg-slysavarnafe-lag.jpg?width=320&height=204&v=1db2f91a545a590&format=webp)
Afkoma þriðja ársfjórðungs 2024
Helstu atriði í afkomu þriðja ársfjórðungs
Eimskip hlýtur vottanir sem framúrskarandi og fyrirmyndar fyrirtæki
Eimskip hlaut á dögunum viðurkenningu frá Creditinfo fyrir að vera í hópi þeirra 2% íslensku fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Credi...
![Dettifoss 02](/media/szubtb3v/dettifoss-02.jpg?width=320&height=204&v=1db26e496621190&format=webp)
Kröfur um aukna upplýsingagjöf í sjóflutningum (ICS2)
Eimskip hefur nú hafið söfnun á upplýsingum sem krafist er í komandi breytingu á tollreglum Evrópusambandsins (ESB). Breytingarnar eru þek...
![Vessels 04](/media/gfvnxjie/vessels-04.jpg?width=320&height=204&v=1da7fa36c2bfd70&format=webp)
Eimskip hlýtur AEO vottun
Eimskip hefur nýverið hlotið vottunina viðurkenndur AEO rekstraraðili (Authorised Economic Operator) sem er mikilvæg alþjóðleg viðurkennin...
![Jónína Og Bjössi Edit](/media/vc1hj0ri/jonina-og-bjossi_edit.jpeg?cc=0,0.003978443309487,0,0.13910075728266708&width=320&height=204&v=1db0a89564c4d40&format=webp)
Eimskip hlýtur viðurkenningu á íslensku sjávarútvegssýningunni
Eimskip hlaut í gær sérstaka viðurkenningu fyrir að hafa tekið þátt í íslensku sjávarútvegssýningunni allt frá upphafi, eða síðan 1984.
![Eimskip ÍBV](/media/m54pqtyl/eimskip_ibv.jpg?width=320&height=204&v=1dafd3b5c82e170&format=webp)
Eimskip nýr aðalstyrktaraðili handknattleiksdeildar ÍBV
Eimskip og handknattleiksdeild ÍBV hafa undirritað samstarfssamning um að Eimskip verði aðalstyrktaraðili ÍBV næstu tvö keppnistímabil.
![Svartfoss Noregi](/media/tznjcgbd/q2-2024-svartfoss-norway-dji_0453-web.jpg?width=320&height=204&v=1daf2e53732f550&format=webp)
Afkoma annars ársfjórðungs 2024
Helstu atriði í afkomu annars ársfjórðungs
![Rósa Guðmundsdóttir Web](/media/sezo4ghn/ro-sa-gudmundsdo-ttir-web.jpg?cc=0,0.016160455905095607,0,0.16640728329896862&width=320&height=204&v=1daddb3ff106540&format=webp)
Rósa Guðmundsdóttir ráðin fjármálastjóri Eimskips
Rósa Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Fjármálasviðs Eimskips en hún hefur störf í byrjun september. Rósa hefur víðtæka ...
![Lagarfoss](/media/4qcindyf/lagarfoss.jpg?width=320&height=204&v=1dad1459d475fa0&format=webp)
Kröfur um aukna upplýsingagjöf í sjóflutningum
Evrópusambandið (ESB) hefur innleitt breytingar á reglugerðum sínum um tollafgreiðslu sem varða sjóflutninga. Breytingarnar innleiða nýtt ...
![4M6A1379](/media/1refzv5n/4m6a1379.jpg?width=320&height=204&v=1dace246df1f950&format=webp)
Bára tekur til starfa í Sundahöfn
Á dögunum kom til landsins nýr rafdrifinn gámakrani Eimskips sem hefur fengið nafnið Bára. Kraninn er færanlegur, með 54 metra bómu og er ...
![ILP 2024 Skip](/media/pudfdtrc/ilp-2024-skip.jpg?width=320&height=204&v=1dac3ec4a6852a0&format=webp)
Starfsfólk frá 11 löndum lýkur leiðtogaþjálfun Eimskips
Eimskip útskrifaði nýlega hóp starfsfólks úr alþjóðlegri leiðtogaþjálfun fyrirtækisins, en hópurinn er sá fjórði sem lýkur við þjálfunina....
![C3A8289](/media/bksawaid/_c3a8289.jpg?width=320&height=204&v=1dac2ee8c535f10&format=webp)
FRAMTÍÐARSKIPULAG HAFNARÞJÓNUSTU VIÐ SUNDAHÖFN
Það að veita óháðum rekstraraðila einokunarstöðu við Sundahöfn myndi lækka þjónustustig og sveigjanleika í þjónustu við íslensk fyrirtæki ...
![Landsbjorg](/media/0ygbw1f2/landsbjorg.jpeg?width=320&height=204&v=1da8037c41e5610&format=webp)
Samfélagsstyrkir Eimskips árið 2023
Eimskip styrkir á hverju ári fjölmörg verkefni í íslensku samfélagi, eins og fram kemur í nýlegri sjálfbærniskýrslu félagsins. Sérstök áhe...
![F4a0469lowres Unnin](/media/ewwp3c44/_f4a0469lowres-unnin.jpg?width=320&height=204&v=1dab3429881ae60&format=webp)
Hjólaðu að höfninni á sjómannadaginn
Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur 2. júní víðsvegar um land. Eimskip óskar öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til ham...
![Trucking Faroe Island](/media/bl0g3ski/trucking-faroe-island.jpg?width=320&height=204&v=1dab140ea5456b0&format=webp)
Verkfall í Færeyjum
Frá miðnætti 13. maí síðastliðinn hefur staðið yfir verkfall verkafólks í Færeyjum eftir að upp úr kjarasamningsviðræðum slitnaði milli fj...
![EIM DK 29](/media/2ujlpouc/eim_dk-29.jpg?width=320&height=204&v=1daa08d4f3dbd10&format=webp)
Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2024
“Árið fór hægt af stað vegna krefjandi markaðsaðstæðna sem settu svip sinn á afkomu fyrsta ársfjórðungs 2024. Litið á einstaka starfsþætti...
![Eimskip Hjálmar 20 Ár](/media/wqrm34gg/eimskip-hja-lmar-20-a-r.jpeg?width=320&height=204&v=1da97e8ddbb56e0&format=webp)
Börn hafa fengið hjálm að gjöf í 20 ár
20 ár eru nú frá upphafi samstarfs Eimskips og Kiwanis um að gefa nemendum í fyrsta bekk á Íslandi reiðhjólahjálm. Á þessum árum hafa um 8...