Við keyrum landið þvert og endilangt til að koma sendingunni þinni til skila á sem bestan máta.
Hér finnur þú yfirlit yfir afgreiðslustaði Eimskips Flytjanda um allt land ásamt ferðaáætlun til og frá afgreiðslustöðum.
Fyritæki með aðgang að þjónustuvef Eimskips geta skráð sendingar sínar með einföldum hætti á þar. Einstaklingar geta skráð sendingar sínar á afgreiðslustöðum.
Gjaldskrárnar okkar miðast við mismunandi staði um land allt. Þú getur skoðað þær hér.
Hér geturðu reiknað út hvað kostar að flytja vöruna þína á áfangastað. Gott er að hafa helstu atriði á hreinu, eins og stærð og þyngd.
Góðar merkingar á sendingum eru grundvallaratriði í allri flutningskeðjunni til að auka öryggi við meðhöndlun og afhendingu.
Afgreiðsla Reykjavík Klettagarðar 15 - Sími 525-7700 - Afgreiðslustaði um land allt má finna hér