Fréttasafn

18.11.2022

Umhverfisuppgjör þriðja ársfjórðungs 2022

Umhverfisskýrsla fyrir þriðja ársfjórðung hefur verið birt (sjá hér). Skýrslan gefur mikilvæga sýn yfir stöðu fyrirtækisins auk þess sem að öll gögn eru rýnd með tilliti til umbóta.

Fréttir
03.11.2022

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2022

HELSTU ATRIÐI Í AFKOMU ÞRIÐJA ÁRSFJÓRÐUNGS

Fréttir
03.11.2022

Eimskip: Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2022

HELSTU ATRIÐI Í AFKOMU ÞRIÐJA ÁRSFJÓRÐUNGS 

Fjárfestafréttir
28.10.2022

Eimskip bætir við fjórða skipinu á Norður Ameríku leiðina

Eimskip hefur tekið í rekstur nýtt leiguskip, Star Comet, sem gerir félaginu kleift að bæta fjórða skipinu við á Norður Ameríku leiðina til að mæta mikilli eftirspurn vestur um haf. Félagi...

Fréttir
27.10.2022

Eimskip birtir uppgjör þriðja ársfjórðungs 2022

Kynningarfundur 4. nóvember 2022

Fjárfestafréttir
24.10.2022

Reykur í vélarrúmi EF AVA

Nú eftir hádegið varð sprenging í vélarrúmi á skipinu EF AVA sem statt er 19 sjómílur undan Þorlákshöfn. Mikill reykur er í vélarrúmi en ekki sjáanlegur eldur.

Fréttir
21.10.2022

Eimskip í hópi framúrskarandi fyrirtækja

Creditinfo hefur gefið út árlegan lista yfir fyrirtæki sem þykja framúrskarandi út frá lykiltölum í rekstri. Þetta er þrettánda árið sem slík greining er gerð og þurfa fyrirtæki að uppfyll...

Fréttir
19.10.2022

Jó­hanna Ósk nýr framkvæmdastjóri Sæferða

Jó­hanna Ósk Hall­dórs­dótt­ir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sæferða í Stykkishólmi. Jóhanna sem er með BSc. gráðu í Viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst tók við stöðu svæðis­stjór...

Fréttir
13.10.2022

Eimskip: Upplýsingar varðandi afkomu þriðja ársfjórðungs

Samkvæmt stjórnendauppgjöri fyrir júlí, ágúst og september sem nú liggur fyrir lítur út fyrir að EBITDA á þriðja ársfjórðungi 2022 verði umtalsvert hærri en EBITDA á sama ársfjórðungi í fy...

Fjárfestafréttir
12.10.2022

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun og lok hennar

Í 41. viku 2022 keypti Eimskip 65.110 eigin hluti fyrir kr. 32.232.421 samkvæmt neðangreindu:

Fjárfestafréttir
10.10.2022

Eimskip stígur fleiri græn skref í flutningum

Eimskip hefur fjárfest í tveimur 15 tonna rafknúnum vöruflutningabílum frá Volvo hjá Velti, atvinnutækjasviði Brimborgar, en bílarnir verða afhentir í mars á næsta ári.

Fréttir
10.10.2022

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í 40. viku 2022 keypti Eimskip 228.923 eigin hluti fyrir kr. 115.785.730 samkvæmt neðangreindu:

Fjárfestafréttir