Fréttasafn

04.09.2023

Gjaldskrárbreyting 1. sept 2023

Þann 1. september 2023 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips í flutningum innanlands um 4,85%. Þessar verðbreytingar eru í samræmi við aukinn rekstrarkostnað félagsins, m.a. veg...

Akstur innanlands
15.08.2023

Uppgjör annars ársfjórðungs 2023

„Niðurstöður annars ársfjórðungs eru nokkuð góðar, þrátt fyrir viðbúna lækkun frá fyrra ári, og staðfesta að þær breytingar sem við höfum gert á rekstrinum á undanförnum árum hafa tekist v...

Fréttir
15.08.2023

Eimskip: Uppgjör annars ársfjórðungs 2023

HELSTU ATRIÐI Í AFKOMU ANNARS ÁRSFJÓRÐUNGS

Fjárfestafréttir
08.08.2023

Eimskip birtir uppgjör annars ársfjórðungs 2023

Kynningarfundur 16. ágúst 2023

Fjárfestafréttir
07.07.2023

Tilkynning frá Eimskip

Vísað er til tilkynningar félagsins frá 20. júní 2022 varðandi húsleit danska samkeppniseftirlitsins sem sneri að starfsemi Atlantic Trucking í Danmörku og er hluti af Eimskip Denmark A/S....

Fjárfestafréttir
04.07.2023

Gjaldskrárbreyting 1. júli 2023

Þann 1. júlí 2023 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips í flutningum innanlands um 3,8%. Þessar verðbreytingar eru í samræmi við aukinn rekstrarkostnað félagsins, m.a. vegna ver...

Akstur innanlands
19.06.2023

Eimskip fyrst fyrirtækja að bjóða upp á starfsþjálfunarnám í skipstjórn

Eimskip, Tækniskólinn og Thelma Þorbjörg Sigurðardóttir sem útskrifaðist með C réttindi í skipstjórn á dögunum hafa gert með sér samning um starfsþjálfunarnám í skipstjórn samkvæmt STCW-st...

Fréttir
15.06.2023

Eimskip og Norðurál skrifa undir samstarfssamning

Eimskip og Norðurál hafa skrifað undir samstarfssamning um flutning á afurðum Norðuráls til og frá verksmiðju þeirra á Grundartanga. Samningurinn tekur gildi um mitt ár 2023 og er til fimm...

Fréttir
30.05.2023

Hjörvar nýr forstöðumaður útflutnings hjá Eimskip

Hjörvar Blær Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður útflutningsdeildar hjá Eimskip. Hjörvar sem hefur reynslu og góða tengingu úr sjávarútvegi hefur starfað hjá útflutningsdeild Eims...

Fréttir
26.05.2023

Umhverfisuppgjör fyrsta ársfjórðungs 2023

Umhverfisskýrsla fyrir fyrsta ársfjórðung hefur verið birt.  Eimskip leggur áherslu á að birta umhverfisuppgjör sitt samhliða fjárhagsuppgjöri enda nýtir félagið skýrsluna til að meta áran...

Fréttir
16.05.2023

Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2023

“Heilt yfir erum við ánægð með niðurstöðu fyrsta ársfjórðungs. Nokkur magnvöxtur var í gámaflutningum og tekjustoðir kerfisins; Ísland, Færeyjar og Trans-Atlantic, skiluðu allar góðri afko...

Fréttir
16.05.2023

EIMSKIP: Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2023

HELSTU ATRIÐI Í AFKOMU FYRSTA ÁRSFJÓRÐUNGS 

Fjárfestafréttir