Fréttasafn

09.05.2023

Eimskip birtir uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2023

Kynningarfundur 17. maí 2023

Fjárfestafréttir
08.05.2023

Eimskip og Arnarlax skrifa undir samning um innanlandsflutninga á Íslandi

Eimskip og Arnarlax hafa skrifað undir samning um innanlandsflutninga til og frá Vestfjörðum. Eimskip er með traust og öflugt flutningakerfi í akstri og dreifingu á Íslandi með yfir 130 af...

Fréttir
04.05.2023

Eimskip hefur vikulegar strandsiglingar við Ísland

Frá og með 19. maí mun Eimskip styrkja strandsiglingakerfi sitt og hefja vikulegar strandsiglingar við Ísland með viðkomum á Húsavík, Akureyri, Sauðárkróki, Ísafirði og Reykjavík ásamt því...

Fréttir
28.04.2023

Eimskip fær afhenta rafknúna vöruflutningabíla

Í dag fékk Eimskip formlega afhenta tvo rafknúna vöruflutningabíla frá Volvo við hátíðlega athöfn hjá Velti, atvinnutækjasviði Brimborgar.

Fréttir
26.04.2023

Eimskip: Heildarfjöldi hluta og atkvæða

Vísað er til hlutafjárlækkunar félagsins sem var framkvæmd með lækkun eigin hluta þann 25. apríl 2023 og í dag 26. apríl 2023 með lækkun hlutafjár með greiðslu til hluthafa.

Fjárfestafréttir
26.04.2023

Eimskip á Seafood Expo Global

Eimskip tekur þátt í sjávarútvegssýningunni Seafood Expo Global, sem fram fer í Barcelona þessa vikuna.

Fréttir
20.04.2023

Hjálmaverkefnið hefur aukið öryggi barna í umferðinni í 19 ár

Á næstu vikum mun Eimskip, í samstarfi við Kiwanishreyfinguna á Íslandi, afhenda hjálma til allra barna í 1. bekk á Íslandi, en um er að ræða yfir 4.000 hjálma. Samstarf Kiwanis og Eimskip...

Fréttir
17.04.2023

Eimskip kaupir umboðs- og flutningsmiðlunarstarfsemi Royal Arctic Line á Grænlandi

Eimskip Greenland A/S hefur keypt umboðs- og flutningsmiðlunarstarfsemi Royal Arctic Line (Royal Arctic Spedition) á Grænlandi. Kaupin munu taka gildi frá og með 1. maí 2023, að uppfylltum...

Fréttir
14.03.2023

Eimskip: Lækkun hlutafjár

Vísað er til fréttatilkynningar frá 9. mars sl. um niðurstöður aðalfundar Eimskipafélags Íslands hf. hvar samþykktar voru tvær tillögur stjórnar félagsins varðandi lækkun hlutafjár, um sam...

Fjárfestafréttir
14.03.2023

Eimskip og Slysavarnafélagið Landsbjörg hefja samstarf

Eimskip og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa gert með sér samstarfssamning þar sem Eimskip gerist einn af aðal styrktaraðilum Slysavarnafélagsins Landsbjargar, með sérstaka áherslu á að st...

Fréttir
14.03.2023

Bakkafoss í þjónustu Eimskips

Eimskip og Ernst Russ AG í Þýskalandi hafa í gegnum félagið Elbfeeder Germany keypt 1.025 gámaeininga skip.

Fréttir
09.03.2023

Eimskip: Breytt fjárhagsdagatal 2023

Fjárhagsdagatali Eimskips sem birt var 23. desember sl. hefur verið breytt og er nýtt dagatal hér að neðan:

Fjárfestafréttir