Kynningarfundur 13. maí 2022
FjárfestafréttirÍ vikunni afhenti Eimskip, í samstarfi við Kiwanishreyfinguna á Íslandi, hjálma til allra barna í 1. bekk á Íslandi, eða yfir 4.400 hjálma.
FréttirVísað er til hlutafjárlækkunar félagsins sem var framkvæmd með lækkun hlutafjár að fjárhæð kr. 2.150.000 með greiðslu til hluthafa þann 27. apríl 2022.
FjárfestafréttirSamkvæmt stjórnendauppgjöri fyrir janúar og febrúar 2022 og áætlun fyrir mars sem nú liggur fyrir lítur út fyrir að EBITDA á fyrsta ársfjórðungi 2022 verði umtalsvert hærri en EBITDA á sa...
FjárfestafréttirStjórn Eimskipafélags Íslands hf. ákvað í dag að veita tilteknum lykilstarfsmönnum félagsins á alþjóðavísu kauprétti að allt að 1.839.600 hlutum í félaginu, sem samsvarar 1,05% af hlutafé ...
FjárfestafréttirVísað er til fréttatilkynningar frá 17. mars sl. um niðurstöður aðalfundar Eimskipafélags Íslands hf. hvar samþykkt var tillaga stjórnar félagsins varðandi lækkun hlutafjár, um samtals kr....
FjárfestafréttirBöðvar Örn Kristinsson sem tímabundið hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Innanlandssviðs mun frá og með deginum í dag taka við þeirri stöðu til frambúðar. Böðvar Örn hefur starfað hjá Eim...
FjárfestafréttirMeðfylgjandi er tilkynning vegna viðskipta stjórnanda, Baldvins Þorsteinssonar, fyrrverandi stjórnarformanns og núverandi varamanns í stjórn Eimskipafélags Íslands hf. en hann seldi í dag ...
FjárfestafréttirÓskar Magnússon hefur verið kjörinn nýr formaður stjórnar Eimskips og Margrét Guðmundsdóttir varaformaður en ný stjórn fundaði í kjölfar aðalfundar félagsins sem haldinn var í dag. Sjálfkj...
FréttirMeðfylgjandi eru niðurstöður aðalfundar Eimskipafélags Íslands hf. sem haldinn var í dag, fimmtudaginn 17. mars 2022, ásamt uppfærðum samþykktum félagsins.
FjárfestafréttirVísað er til fréttar frá því fyrr í dag varðandi breytingatillögu sem barst frá Gildi lífeyrissjóð varðandi fjórða dagskrárlið.
FjárfestafréttirBreytingartillaga varðandi dagskrárlið 4 (Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutum skv. gr. 11.2 í samþykktum félagsins) hefur borist frá Gildi lífeyrissjóð.
Fjárfestafréttir