Fréttasafn

06.01.2013

Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskips ræðir almennt um starfsemi Eimskips við kínversk stjórnvöld

Gylfi Sigfússonforstjóri Eimskipser staddur í Kína þar sem hann átti fund með kínverskum stjórnvöldum. Á fundinum var rætt almennt um starfsemi Eimskips.

Fréttir
06.01.2013

Eimskip tók formlega við nýrri verkstæðisbyggingu

Föstudaginn 6.september tók Eimskip formlega við nýrri verkstæðisbyggingu úr höndum á JÁverk. Nýja húsið er 850fm viðbygging með 4 stórum hurðum og tveim fullvöxnum gryfjum.

Fréttir
06.01.2013

Eimskip kynnir umfangsmiklar breytingar á siglingakerfi félagsins

Vikulegar strandsiglingar með beinni tengingu við Bretland og meginland Evrópu og styttri siglingatími til og frá Bandaríkjunum

Fréttir
05.01.2013

Eldstrókur stóð upp úr strompinum

Viðtal við Ægi Jónssonskipstjóra á Goðafossisem hefur verið yfir 40 ár til sjós. Hann stýrði skipinu þegar eldur kviknaði í skipinu 11. nóvember sl. Þrettán menn voru í áhöfn og þrír farþe...

Fréttir
05.01.2013

JÓLIN KOMIN HJÁ FLYTJANDA

Líkt og síðast liðin ár þá hefur Flytjandi og samstarfsaðilar um allt land hafið jólapakkatilboðið.Verðið er það sama og síðustu tvö áreða 750 krónur fyrir pakkann.

Fréttir
05.01.2013

Eimskip sjósetur nýtt skip myndband

Fyrra skipið af tveimur nýjum gámaskipum Eimskipafélagsins var sjósett í Weihai í Kína síðastliðinn sunnudag. Sjósetningin gekk að óskum og reiknað er með afhendingu í byrjun janúar 2014

Fréttir
05.01.2013

Markaðsdagur Eimskips á Nordica

Markaðsdagur Eimskips var haldinn á Hótel Nordica þar sem þjónusta fyrirtækisins á NorðurAtlantshafi var kynnt.

Fréttir
03.01.2013

Áhöfnin á Goðafossi heiðruð fyrir hetjulega framgöngu

Áhöfnin á Goðafossi skipi Eimskipafélags Íslands var í gær heiðruð fyrir hetjulega framgöngu við björgunarstörf þegar eldur kom upp í skipinu 11. nóvember síðastliðinn.

Fréttir
02.01.2013

Ársskýrsla félagsins fyrir iPada

Hér er hægt að skoða og sækja ársskýrslu Eimskipafélagsins fyrir iPad.

Fréttir
01.01.2013

Forseti Íslands heimsækir Maine

Forseti ÍslandsÓlafur Ragnar Grímssonvar í PortlandMaine á föstudag þar sem hann var einn af lykil ræðumönnum á Alþjóðaviðskiptadegi Maine. Forsetinn sagði að við þyrftum öll að byrja að h...

Fréttir
02.11.2012

Meira en fimmföld eftirspurn í almennu útboði

Meira en fimmföld eftirspurn í almennu útboði

Fjárfestafréttir
25.10.2012

Umframeftirspurn í lokuðu hlutafjárútboði

Umframeftirspurn í lokuðu hlutafjárútboði

Fjárfestafréttir