Eimskip hefur ráðið Íslandsbanka og Straum fjárfestingabanka til að vinna að undirbúningi að skráningu félagsins á NASDAQ OMX Iceland.
FréttirEimskip hefur leigt inn nýtt skip til að fara eina hringferð á meðan viðgerð Reykjafoss stendur. Gert er ráð fyrir að Rekjafoss komi aftur inn í áætlun frá Everett 1604. Sjá áætlun hér
FréttirVegna veðurs falla ferðir Flytjanda niður í dag 10.01.12. Áætlað er hefja ferðir snemma morguns 11.01.12 ef veður leyfir.
FréttirAfar kalt er enn í Evrópu og þegar Goðafossflutningaskip Eimskipslagði úr höfn frá þýsku borginni Hamborg í dag fór það um nánast ísi lagða Saxelfialla vega var fljótið þakið íshröngli.
FréttirLilja Rós Gunnarsóttir lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi í fyrrasumarsjö ára gömul. Vitni segja að hún hafi henst tvo metra upp í loftið og skollið með höfuðið í götunni
FréttirÓlafur Ragnar Grímssonforseti Íslands afhenti Eimskipafélagi Íslands mannúðarverðlaun Fjölskylduhjálpar fyrir stuðning við samtökin.
FréttirKiwanishreyfingin og Eimskip gefa öllum grunnskólabörnum sem ljúka 1. bekk grunnskóla í vor reiðhjólahjálma. Verkefnið er árviss viðburður félaganna til að stuðla að umferðaröryggi yngstu ...
FréttirÍ dag 2. nóvember 2012 kl. 1600 lauk almennu útboði með hlutabréf Eimskipafélags Íslands hf. en Straumur fjárfestingabanki hf. og Íslandsbanki hf. eru ráðgjafar félagsins og seljenda. Útbo...
FréttirEimskip hefur gengið frá kaupum á þremur frysti og kæliskipum sem byggð voru í Árósum í Danmörku. Eimskip hefur verið með skipin á leigu síðan árið 2005.
FréttirAfkoma Eimskipafélagsins fyrir fyrstu sex mánuði árins 2011 eftir skatta var jákvæð um 1,2 milljarða króna (EUR 7,5 m) og rekstrarafkoma (EBITDA) var jákvæð um 3,8 milljarða króna ( EUR 23...
FréttirSnemma í morgun fékk Reykjafosssem félagið er með í leigu af erlendum aðilaá sig högg rétt fyrir utan höfnina Argentia við Nýfundnaland í Kanada. Við höggið stöðvaðist vél skipsins og var ...
FréttirÍ dag miðvikudaginn 29. júní minnist Eimskipafélag Íslands þess að liðin eru 70 ár frá því að þýskur kafbátur grandaði flutningaskipinu Heklu sem Eimskip hafði í þjónustu sinni á leið þess...
Fréttir