Eimskip opnar þann 3. desember nýja vefsíðu og nýjan þjónustuvef fyrir viðskiptavini félagsins sem veitir þeim aðgang að öllum starfsstöðvum félagsins um heim allan.
FréttirLeiguskipið Tongan hefur verið tekið á leigu á meðan gert er við skemmdir í Goðafossi. Tongan TOG mun sigla eftir sömu áætlun og Goðafoss gerir að öllu jöfnu
FréttirÁ næstu vikum mun Kiwanishreyfingin og Eimskipafélag Íslands gefa öllum börnum í 1. bekk grunnskóla landsins reiðhjólahjálma.
FréttirFrá og með þriðjudeginum 1. júní mun Eimskip sjá sjálft um viðskipti sín í Portúgalí stað umboðsskrifstofunnar Portmar sem hefur þjónustað fyrirtækið undanfarin ár.
FréttirEimskip óskar Vestfirðingum hjartanlega til hamingju með bættar vegasamgöngur til norðanverðra Vestfjarða. Nýr og endurbættur vegur um Arnkötludal á milli Steingrímsfjarðar og Króksfjarðar...
FréttirDagatal Eimskipafélags Íslands kom fyrst út árið 1928 og hefur verið prentað á hverju ári síðanef undanskilin eru tvö ár.
FréttirFrá og með mánudeginum 4. janúar 2010 verður afgreiðslutími á skrifstofum Eimskips í Reykjavík frá klukkan 800 á morgnana til klukkan 1630 síðdegis. Afgreiðsla Vöruhótelsins verður áfram o...
Fréttir