Fréttasafn

22.01.2010

Páskaegg í vörudreifingu

Í ár ákvað Sælgætisgerðin Freyja að nýta sér þjónustu Vöruhótelsins og senda stæsta hluta páskaeggjaframleiðslunnar í Vöruhótelið í stað þess að leigja húsnæði líkt og áður hefur verið ger...

Fréttir
21.01.2010

Eimskipafélag Íslands og viðskiptavinir félagsins styrkja Mæðrastyrksnefnd

Fyrir skömmu var hin árlega skötuveisla til stuðnings Mæðrastyrksnefndar haldin hjá Eimskip þar sem safnað var fjármunum og gjöfum.

Fréttir
19.01.2010

Rekstrarhagnaður fyrstu 9 mánuði ársins er 5 milljarðar króna

Hagnaður Eimskips fyrstu níu mánuði árins er umfram væntingar þrátt fyrir erfið rekstrarskilyrði. Heildarvelta samstæðunnar var 46 milljarðar króna og rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og ...

Fréttir
18.01.2010

Afkoma Eimskips fyrstu sex mánuði ársins 2010

AFKOMA FYRSTU SEX MÁNUÐI ÁRSINS 2010 UMFRAM VÆNTINGAR. REKSTRARHAGNAÐUR (EBITDA) 3,4 MILLJARÐAR ISK. HAGNAÐUR EFTIR SKATTA 1,3 MILLJARÐAR ISK

Fréttir
16.01.2010

Eimskip í Kína opnar nýja skrifstofu

Eimskip í Kína hefur stækkað þjónustunet sitt með opnun nýrrar skrifstofu í Tianjin. Skrifstofan er staðsett í International Plaza í Tianjin með sex reynslumikla starfsmenn.

Fréttir
16.01.2010

Gott Golf með Eimskip á Flúðum í gær

Gott Golf mótið sem Eimskipafélag Íslands og Golfsamband Íslands stóðu að til styrktar Krafts fór fram á Selsvelli að Flúðum í gær. Aðstæður til golfleiks voru frekar erfiðar enda blés hre...

Fréttir
16.01.2010

Nýr samstarfsaðili Eimskips og Faroe Ship í Finnlandi

Eimskip hefur skipað Transocean Oy Ab sem umboðsmenn sína í Finnlandi frá og með 22. apríl 2010. Umboðsskrifstofan er staðsett í Helsinki og stjórnað af Niklas Strömberg.

Fréttir
15.01.2010

Eimskip og KR skrifa undir samstarfssamning

Eimskip og KR skrifuðu þriðjudaginn 14. desember undir samstarfssamning og mun KRbúingurinn bera merki Eimskipafélagsins frá og með leiktíðinni 2011. Með samningnum sameina krafta sína els...

Fréttir
15.01.2010

Flutningar til og frá Asíu

Eftir mörg ár sem hafa einkennst af stöðugum vexti varð í kjölfar efnahagskreppunnar mikill samdráttur í flutningaheiminum. Samdráttur í flutningsmagni og offramboð á flutningsrými leiddi ...

Fréttir
14.01.2010

Afkoma jákvæð í kjölfar endurskipulagningar

Eimskip fór í gegnum heildar endurskipulagningu á árinu 2009. Í tengslum við endurskipulagninguna tóku kröfuhafar og nýr fjárfestir yfir flutningastarfsemi félagsins þann 1.október 2009 og...

Fréttir
10.01.2010

Nýir flutningsskilmálar Eimskips

Flutningsskilmálum Eimskipsfyrir fjölþáttaflutning og flutning frá höfn til hafnarhefur verið breytt. Skilmálarnir koma fram í farmskírteinum Bill of Lading og fylgibréfum Sea Waybill féla...

Fréttir
10.01.2010

Eimskip á framadögum

Framadagar 2010 fóru fram miðvikudaginn 10. febrúar síðastliðinn. Rúmlega 30 fyrirtæki voru með bása þetta áriðog var Eimskip eitt af þeim.

Fréttir