Akstur innanlands

30.01.2023

Færð á vegum 30. janúar

Veður fer nú versnandi víðast hvar á landinu og af þeim sökum má búast við miklum töfum á öllum akstri innanlands næsta sólarhringinn. Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun á S...

Akstur innanlands
29.12.2022

Gjaldskrárbreyting 1. janúar 2023

Þann 1. janúar 2023 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips í flutningum innanlands um 4,7%. Þessar verðbreytingar eru í samræmi við aukinn rekstrarkostnað félagsins, m.a. vegna ...

Akstur innanlands
28.12.2022

Röskun á áætlunarflutningum miðvikudaginn 28. desember

Því miður er útlitið ekki gott fyrir áætlunarferðir til Austur- og Suðausturlands í dag.

Akstur innanlands
20.12.2022

Röskun á áætlunarflutningum þriðjudaginn 20. desember

Eins og staðan er núna þá er fært um Reykjanesbraut, Hellisheiði og austur að Kirkjubæjarklaustri. Gríðarlega hvasst er enn á Kjalarnesi og víða erfið færð á landinu. Við erum að fylgjast...

Akstur innanlands
30.09.2022

AKSTUR INNANLANDS

Þann 1. október 2022 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips í flutningum innanlands um 3,9%.

Akstur innanlands
26.07.2022

Verslunarmannahelgi - Síðustu áætlunarferðir til Vestmannaeyja

Síðasta ferð frá Reykjavík með þurrvöru eingöngu verður fimmtudaginn 28. júlí kl. 16. Sendingar þurfa að berast einni klukkustund fyrir brottför eða í síðasta lagi kl. 15. Kæli-eða frystiv...

Akstur innanlands
01.07.2022

Gjaldskrárbreyting 1. júlí 2022

Þann 1. júlí 2022 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips í flutningum innanlands og innanbæjarakstri um 1,78%.

Akstur innanlands
21.02.2022

Röskun á áætlunarflutningum mánudaginn 21. febrúar

Vegna óveðurs má búast við mikilli röskun áætlunar bíla frá Reykjavík til Vestfjarða og Norðurlands. Seinni ferðin í dag til Vestmannaeyja fellur niður og ferðir til og frá Austurlandi fal...

Akstur innanlands
14.02.2022

Allar áætlanaferðir falla niður mánudaginn 14. febrúar

Vegna færðar og veðurs falla allar áætlanaferðir til og frá Reykjavík niður í dag, nema á Suðurnes.  Veðrið á að ganga niður seint í kvöld eða nótt.

Akstur innanlands
06.02.2022

Röskun á áætlunarflutningum mánudaginn 7. febrúar

Eins og staðan er núna er gert ráð fyrir mjög slæmu veðri á öllu landinu. Af þeim sökum falla allir áætlunarflutningar niður í fyrramálið og fram yfir hádegi. Við tökum stöðuna um hádegið ...

Akstur innanlands
25.01.2022

Verulegri röskun um allt land í dag 25. janúar vegna veðurs

Búast má við verulegri röskun á áætlunarferðum um allt land í dag vegna veðurs.

Akstur innanlands
05.01.2022

Veruleg röskun á áætlunarferðum í dag og fram á morgun

Eins og staðan er núna er gert ráð fyrir mjög slæmu veðri í dag og fram á morgun. Af þessum sökum má búast við verulegri röskun á áætlunarflutningum á öllu landinu.

Akstur innanlands